Sjálfboðaliðar óskast á Sæludaga
Skógarmenn KFUM leita að sjálfboðaliðum á öllum aldri (15-99 ára) til að aðstoða á Sæludögum í Vatnaskógi um Verslunarmannahelgina.
Höfundur: Ritstjórn|2017-07-06T18:54:22+00:005. júlí 2017|
Skógarmenn KFUM leita að sjálfboðaliðum á öllum aldri (15-99 ára) til að aðstoða á Sæludögum í Vatnaskógi um Verslunarmannahelgina.
Höfundur: |2017-06-07T22:36:24+00:002. júní 2017|
Gauraflokkur hefur verið í Vatnaskógi síðan 2007. Það þótti mikil nýbreyti þegar Skógarmenn KFUM buðu fyrst uppá Gauraflokk í Vatnaskógi, sumardvöl fyrir 10 – 12 ára drengi sem greinst hafa með ofvirkni, athyglisbrest og skyldar raskanir. Markmiðið hefur ávallt verið [...]
Höfundur: Ritstjórn|2017-05-22T21:04:05+00:0022. maí 2017|
Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu má finna fréttir af skráningu í sumarbúðirnar, gleðifréttir úr æskulýðsstarfi að vetri og umfjöllun um aðalfund félagsins í apríl, svo fátt eitt sé nefnt.
Höfundur: Bylgja Dís|2017-05-22T13:28:08+00:0022. maí 2017|
Sr. Friðrikshlaupið verður nú haldið í fjórða sinn, fimmtudaginn 25. maí kl. 11:00, á fæðingardegi Sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda KFUM og KFUK á Íslandi. Vegalengd Boðið er upp á 5 km hlaup í Laugardalnum en hlaupið byrjar og endar við [...]
Höfundur: Bylgja Dís|2017-05-22T13:16:47+00:0022. maí 2017|
Næsta Verndum þau námskeið verður haldið á miðvikudaginn 24. maí kl 17:00 á Holtavegi 28. Námskeiðið er byggt á efni bókarinnar Verndum þau og fjallar um hvernig bregðast á við ef grunur um ofbeldi og vanrækslu gegn börnum og unglingum liggur fyrir. [...]
Höfundur: Bylgja Dís|2017-05-11T09:22:10+00:0011. maí 2017|
Næsta sunnudag, 14. maí kl. 16, heldur Karlakór KFUM vortónleika sína í Skálholtskirkju. Yfirskrift tónleikanna er Heyr, himna smiður sem er tilvitun í sálm eftir Kolbein Tumason. Sálmurinn er elsti varðveitti sálmur Norðurlanda og gjarnan sunginn við lag Þorkels Sigurbjörnssonar. [...]