Kaffisala Ölvers

Höfundur: |2017-08-15T09:56:34+00:0015. ágúst 2017|

Hin árlega kaffisala Ölvers fer fram sunnudaginn 20. ágúst frá kl. 14 - 17. Á kaffisölunni gefst tækifæri á að heimsækja yndislegt umhverfi og húsakost Ölvers, gæða sér á ljúffengum veitingum og  styrkja um leið starfsemina þar. Aðgangseyrir er 2000 [...]

Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

Höfundur: |2017-08-14T15:24:18+00:0014. ágúst 2017|

Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar [...]

Kaffisala í Vindáshlíð

Höfundur: |2017-08-12T14:04:14+00:0011. ágúst 2017|

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð í Kjós sunnudaginn 13. ágúst nk. kl 14-16. Kaffisalan hefst á messu kl. 14 í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð.

Kvennaflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2017-08-10T16:22:44+00:0010. ágúst 2017|

25. - 27. ágúst er hin árlegi kvennaflokkur í Vindáshlíð. Yfirskrift helgarinnar er "Á hljóðu og kyrru kvöldi kemur í hugarþel mér". Allar komur á aldrinum 18-99 ára eru hjartanlega velkomnar. Skráning er í fullum gangi! Verð aðeins kr. 15.000 [...]

Skýin kíkja á leiki mannanna

Höfundur: |2017-07-12T11:22:40+00:0012. júlí 2017|

Fréttir frá Vatnaskógi Dagurinn í gær gekk vonum framar, reyndar hefur knattspyrnumótið farið hægt af stað, en óhætt að segja að aðrir dagskrárliðir hafi gengið frábærlega. Vatnið var gífurlega vinsælt og veðrið lék við okkur. Myndirnar tala sínu máli. Í [...]

Norrænt æskulýðsmót í Vestmannaeyjum

Höfundur: |2017-07-10T18:38:33+00:0010. júlí 2017|

Dagana 13.-18. júlí fer fram norrænt æskulýðsmót í Vestmannaeyjum sem ber yfirskriftina Feel the nature. Mótið er samstarfsverkefni KFUM og KFUK á Norðurlöndunum, auk Færeyja en sambærileg mót hafa verið haldin á tveggja til þriggja ára fresti um langa tíð [...]

Fara efst