Haustferð AD KFUK í Vindáshlíð.

Höfundur: |2017-10-02T09:14:37+00:002. október 2017|

Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins verður haustferð í Vindáshlíð þriðjudaginn 3. október. Rútan leggur af stað frá Holtavegi kl 17.30. Verð er 5.500 kr. og innifalið í því er bæði rúta og matur. Umsjón kvöldsins er í höndum Hlíðarstjórnar og [...]

Villa í skráningarkerfi

Höfundur: |2017-09-30T12:27:10+00:0030. september 2017|

Þeir sem lenda í vandræðum með að skrá í gegnum skráningarkerfið okkar, eru beðnir um að senda upplýsingar varðandi skráningu á skrifstofa@kfum.is eða hringja í síma 588 8899. Villa kemur upp þegar tengjast á við greiðslusíðu Valitors. Við biðjumst velvirðingar [...]

Verndum þau.

Höfundur: |2017-09-27T15:43:19+00:0027. september 2017|

Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað [...]

Breyttur fundartími í AD KFUK.

Höfundur: |2017-09-27T15:29:26+00:0027. september 2017|

AD KFUK konur héldu fund snemma í haust þar sem ákveðið var að prófa breyttan fundartíma. Fundirnir verða nú  kl.17:30-18:30 á þriðjudögum en léttar veitingar verða í boði frá kl.17:00. Sameiginlegir fundir með AD KFUM eru nokkrir fyrir jól og [...]

AD KFUM 28. september

Höfundur: |2017-09-27T15:07:20+00:0027. september 2017|

Fundir í AD KFUM hefjast annað kvöld, fimmtudaginn 28. september kl. 20:00 á Holtavegi 28. Efni fundarins er í umsjá Gunnars J. Gunnarssonar og Inga Boga Bogasonar og ber yfirskriftina Hugarflug til Öskju. Helgi Gíslason, formaður KFUM og KFUK, hefur [...]

Leiðtoganámskeið í Ölveri fyrir 15-17 ára

Höfundur: |2017-09-15T13:46:44+00:006. september 2017|

Ungleiðtogaþjálfun KFUM og KFUK fyrir 15–17 ára byggst á tveimur sjálfstæðum helgarnámskeiðum á vetri. Á milli námskeiða fá þátttakendur verklega þjálfun á vettvangi starfsins. Námskeiðin kölluðum við áður 24 stundir, því að í upphafi voru þau aðeins í rúman sólarhring. En nú erum [...]

Fara efst