Störf sjúkrahúsprestsins

Höfundur: |2018-01-31T10:38:09+00:0029. janúar 2018|

Fundur AD KFUK, 30. janúar, er í umsjá sr. Guðlaugar Helgu Ásgeirsdóttur. Hún fjallar um fjölbreytt störf sjúkrahúsprestsins og hefur hugleiðingu. Dagný Bjarnhéðinsdóttir stjórnar fundinum og spilar á gítar. Síðdegishressing er frá kl 17 og fundurinn byrjar kl 17.30. Allar [...]

Árshátíð Vindáshlíðar 4. febrúar

Höfundur: |2018-01-26T12:50:01+00:0025. janúar 2018|

Öllum stúlkum sem dvöldu í Vindáshlíð í sumar er boðið á árshátíð Vindáshlíðar 4. febrúar frá kl. 13-15 að Holtavegi 28. Rifjuð verður upp hinn sanna Vindáshlíðarstemmning. Aðgangseyrir er 500 kr og innifalið í því eru veitingar, skemmtun og happdrætti. [...]

Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-01-19T15:09:20+00:0019. janúar 2018|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Flokkaskrár sumarbúðanna

Höfundur: |2018-01-19T14:36:02+00:0018. janúar 2018|

Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna komnar inná www.sumarfjor.is  fyrir sumarið 2018. Sumarbúðir KFUM og KFUK á Íslandi eru fimm; Hólavatn, Kaldársel, Vatnaskógur, Vindáshlíð og Ölver, sem allar eru staðsettar í yndislegu umhverfi. Mikill metnaður er lagður í að ráða gott starfsfólk sem [...]

S.O.S. barnaþorp

Höfundur: |2018-01-15T16:03:15+00:0015. janúar 2018|

AD KFUM fimmtudaginn 18 janúar: Efni: SOS barnaþorp, í umsjá  Ragnars Schram, framkvædastjóra samtakanna á Íslandi. Upphafsorð og bæn: Axel Gústafsson Hugleiðing: Jón Jóhannsson, djákni. Kári Geirlaugsson stjórnar fundinum og Albert Bergsteinsson sér um tónlistina.

Fara efst