Æskulýðsmótið Friðrik

Höfundur: |2018-02-09T10:24:18+00:009. febrúar 2018|

Eins og eflaust flestir hafa tekið eftir er veðurspáin fyrir helgina fremur snjómikil og margir foreldrar/forráðamenn búnir að hafa samband vegna þess. Eftir að hafa ráðfært sig við reynda aðila og rýnt í veðurspár, sjáum við ekki ástæðu til þess [...]

Hátíðar- og inntökufundur

Höfundur: |2018-02-06T14:31:25+00:006. febrúar 2018|

Þann 15. febrúar verður hinn árlegi hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK. Nýir félagar verða þá boðnir velkomnir í félagið samkvæmt gamalli og fallegri hefð.  Fundurinn verður skemmtilegur og glæsilegur að vanda. Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna, gera sér [...]

AD KFUK 6. febrúar

Höfundur: |2018-02-01T15:57:37+00:001. febrúar 2018|

Gestur fundarins er Bylgja Dís Gunnarsdóttir og hún mun kynna og iðka með okkur Kyrrðarbæn og Bíblíulega íhugun. Kyrrðarbæn er kristin íhugunaraðferð. Íhugunarbæn er talin einskær gjöf Guðs. Í henni opnast hugur okkar og hjarta, öll vera okkar, fyrir Guði, [...]

AD KFUM fimmtudaginn 1. febrúar

Höfundur: |2018-01-30T16:37:18+00:0030. janúar 2018|

KFUM-skúrinn við Maríubakka. Fjallað verður um starfið í neðra Breiðholti í KFUM-skúrnum svokallaða við Maríubakka. Nokkrir þátttakendur í starfinu segja frá, Willy Petersen, Hreiðar Örn Zoega Stefánsson o.fl. Hugvekja verður í höndum Hannesar Guðrúnarsonar og tónlist annast Guðmundur Karl Einarsson. Fundurinn [...]

Ferðasaga Úkraínufaranna

Höfundur: |2018-01-30T11:59:44+00:0030. janúar 2018|

Níu Íslendingar fóru sem sjálfboðaliðar á vegum Jól í skókassa til Kirovograd, í austurhluta Úkraínu, dagana 31. desember 2017 til 7. janúar 2018. Karítas Hrundar- Pálsdóttir rekur ferðasöguna fyrir hönd hópsins.   desember Rétt fyrir miðnætti á Gamlárskvöld sátum við [...]

Fara efst