Æskulýðsmótið Friðrik
Eins og eflaust flestir hafa tekið eftir er veðurspáin fyrir helgina fremur snjómikil og margir foreldrar/forráðamenn búnir að hafa samband vegna þess. Eftir að hafa ráðfært sig við reynda aðila og rýnt í veðurspár, sjáum við ekki ástæðu til þess [...]