AD KFUM fundur fellur inn í Kristiniboðsviku.
Enginn fundur verður á Holtavegi fimmtudaginn 1. mars. KFUM-karlar eru hins vegar hvattir til að mæta á samkomu í Kristniboðsviku sem verður á Háaleitisbraut 58-60. Bjørn-Inge Furnes Aurdal talar á samkomunni útfrá fyrirsögninni Fylgdu Jesú í mótlæti. Elsa Waage syngur einsöng. Eftir samkomuna [...]