Tillaga að lagabreytingu á lögum Sumarstarfs KFUK í Vindáshlíð
Tillaga að lagabreytingu á lögum Sumarstarfs KFUK í Vindáshlíð Stjórn Sumarstarf KFUK í Vindáshlíð leggur til eftirfarandi breytingu á 5. gr. og 6. gr. laga starfsgreinarinnar. Í dag hljómar 5. gr. svona: 5. gr. Aðalfundur skal haldinn fyrir 15. apríl [...]