Tilkynning frá sumarbúðum KFUM og KFUK
Mynd úr starfi sumarbúðanna í Ölveri hefur vakið umræðu á samfélagsmiðlum. Við hörmum mjög atvikið sem varð vegna þekkingarskorts starfsmanna. Myndin er af karakter í leikriti. Þetta var vanhugsað gervi og aldrei meint á neikvæðan eða niðrandi hátt. Í sumarbúðum KFUM [...]