Mæðgnahelgi í Vindáshlíð, 7.-9. september

Höfundur: |2018-09-05T14:38:52+00:005. september 2018|

Þakkir fyrir hvern fagran morgun, Mæðgnahelgi í Vindáshlíð, 7.-9. september Á dagskrá í mæðgnaflokk verða íþróttir, leikir, gönguferðir, kvöldvökur, fræðslustundir og margt fleira. Kjörið tækifæri fyrir mæðgur að eiga góða stund saman í Hlíðinni fríðu. Skráning er á sumarfjor.is og [...]

Kvennaflokkur í Ölveri, 21.-23. september

Höfundur: |2018-09-05T13:19:12+00:005. september 2018|

Í Ölveri 21.-23. september 2018 verður einstakt tækifæri til að upplifa sumarbúðahamingju. Í kvennaflokknum verður boðið upp á alvöru sumarbúðakvöldvökur, slökun, hlátur, heitan pott, gönguferðir og fleira sem þessi dásamlegi staður hefur upp á að bjóða. Flokkurinn er fyrir konur [...]

Fara efst