Kvennaflokkur í Ölveri fellur niður
Okkur þykir mjög leitt að tilkynna að ekki var nægileg skráning í kvennaflokkinn í Ölveri 2018 og því þurfti að fella hann niður.
Höfundur: Hulda Guðlaugsdóttir|2018-09-20T02:46:07+00:0019. september 2018|
Okkur þykir mjög leitt að tilkynna að ekki var nægileg skráning í kvennaflokkinn í Ölveri 2018 og því þurfti að fella hann niður.
Höfundur: Hulda Guðlaugsdóttir|2018-09-19T14:57:16+00:0018. september 2018|
Æskulýðsstarfið KFUM og KFUK í Lindakirkju hófst á fullu í gær, mánudag. Leiðtogum deildanna fannst æðislegt að sjá alla krakkana! Nóg eru um að vera í vetur fyrir alla t.d. Halloween Partý, Miðnæturmót og aðrir viðburðir sem setja mark sitt [...]
Höfundur: Ritstjórn|2018-09-12T14:23:53+00:0011. september 2018|
KFUM og KFUK mælir með og tekur þátt í GLS leiðtogaráðstefnunni sem fram fer í Háskólabíói, föstudaginn 2. og laugardaginn 3. nóvember 2018. Sjá nánar www.gls.is. Verð á ráðstefnuna er 15.500 kr. KFUM og KFUK nýtir hópafslátt sem gerir 10.500 kr. [...]
Höfundur: Hulda Guðlaugsdóttir|2018-09-11T13:18:52+00:0011. september 2018|
Vinagarður leikskóli KFUM og KFUK á Íslandi, Holtavegur 28, 104 Reykjavík Vingarður er leikskóli staðsettur í Laugardalnum rekin af KFUM og KFUK á Íslandi. Leikskólinn hefur verið starfandi síðan 1975 og samanstendur af fimm deildum. Markmið starfsins á Vinagarði er að efla [...]
Höfundur: Hulda Guðlaugsdóttir|2018-09-10T16:00:05+00:0010. september 2018|
Starf aðaldeildar KFUK hefst á ferð í Vindáshlíð þriðjudaginn 2. október með kvöldverði og kvöldvöku í umsjá Hlíðarstjórnar. Yfirskrift ferðarinnar er „Einn veit ég stað“. Farið er frá Holtavegi 28 kl. 17:30. Opið er fyrir skráningu til föstudagsins 28. september [...]
Höfundur: Hulda Guðlaugsdóttir|2018-09-11T15:56:52+00:0010. september 2018|
Nú er deildarstarfið KFUM og KFUK á Suðurnesjum senn að hefjast. Miklar framkvæmdir hafa verið í húsinu að Hátúni 36 en nú erum við tilbúin og spennt að taka á móti börnum og unglingum á nýja leik. Í næstu viku, byrja [...]