Jólatónleikar KSS & KSF 2018
Núna fer senn að líða að jólum og af því tilefni ætla KSS og KSF að halda jólatónleika. Tónleikarnir verða haldnir þann 20. desember, Holtavegi 28 kl. 20:00. Hljómsveit KSS ætlar að spila ljúfa tóna ásamt kór KSS - sérstakir [...]