Umhverfisstefna KFUM og KFUK

Höfundur: |2019-03-14T13:01:25+00:0014. mars 2019|

KFUM og KFUK á Íslandi hefur lagt fram umhverfisstefnu mun gilda um allt starf félagsins. Stefnt er að því að aðgerðaráætlunum fyrir allar starfstöðvar verði hrint í framkvæmd 2020. Umhverfisstefna KFUM og KFUK Jörðin og allt sem henni tilheyrir er [...]

Sameiginlegur fundur AD KFUM og AD KFUK

Höfundur: |2019-03-13T13:34:48+00:0013. mars 2019|

AD-fundurinn fimmtudaginn 14. mars ber yfirskriftina: Hverjar eru hugsjónir KFUM og KFUK á 120 ára afmælisári? en í ár eru 120 ár síðan séra Friðrik Friðriksson stofnaði félögin. Helgi Gíslason, formaður félagsins, annast efnið og Tómas Torfason, framkvæmdastjóri þess, stjórnar fundi [...]

Hetjan ÉG

Höfundur: |2019-03-05T13:01:32+00:005. mars 2019|

Nýtt og vandað námskeið fyrir stráka í 5. og 6. bekk á vegum KFUM og KFUK í Lindakirkju hefst 11. mars KFUM í samstarfi við Lindakirkju fer nú af stað með spennandi námskeið fyrir stráka í 5. og 6.bekk. Markmið [...]

Fara efst