Kaffisala og tónleikar Skógarmanna
Sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl verður kaffisala og tónleikar Skógarmanna í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Kaffisalan er til styrktar sumarbúðunum í Vatnaskógi. Kaffisala Kaffisalan hefst kl. 14:00 og stendur til 17:00. Allir velunnarar Vatnaskógar eru hvattir til að [...]