Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Jólatónleikar Karlakórs KFUM

Höfundur: |2016-11-30T16:22:19+00:0030. nóvember 2016|

Jólatónleikar Karlakórs KFUM verða haldnir í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg, fimmtudaginn 15. desember kl. 20. Miðar fást hjá kórfélögum og við innganginn. Stjórnandi kórsins er Laufey Geirlaugsdóttir og undirleikari er Ásta Haraldsdóttir. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet á [...]

Miðnæturíþróttamót unglingadeilda

Höfundur: |2016-11-24T19:37:36+00:0024. nóvember 2016|

Helgina 18. - 19. nóvember fóru 112 þátttakendur af stað í Vatnaskóg á Miðnæturmót unglingadeilda KFUM opg KFUK. Miðnæturmótið tókt mjög vel, dagskrá var alveg til 5 um nóttina og var hún af betri kantinum það var t.d. farið í [...]

Aðventusamvera á Akureyri

Höfundur: |2016-11-22T14:07:18+00:0022. nóvember 2016|

Aðventusamvera fjölskyldunnar verður haldin í sal KFUM og KFUK á Akureyri í Sunnuhlíð sunnudaginn 27. nóv. kl. 17-18. Jólasöngvar og atriði í boði barnanna. Piparkökur og kakó í lok samverunnar. Njótum aðventunnar saman. Allir velkomnir!

AD KFUM: Staða þjóðkirkjunnar á 21. öld

Höfundur: |2016-11-18T17:00:59+00:0018. nóvember 2016|

Karlar eru hvattir til að mæta á fund í AD KFUM fimmtudaginn 24. nóvember á Holtavegi 28 104 Reykjavík. Efni fundarins er Staða þjóðkirkjunnar á 21. öld. Efni: Dr. Hjalti Hugason Upphafsorð og bæn: Sverrir Axelsson Stjórnun: Ólafur Sverrisson Hugleiðing: Magnea Sverrisdóttir [...]

AD KFUK: Líða fer að jólum

Höfundur: |2016-11-18T17:02:17+00:0018. nóvember 2016|

Á dagskrá AD KFUK 22. nóvember er ljúfur og góður fundur. Konur eru hvattar til að koma og njóta stundarinnar á Holtavegi 28 104 Reykjavík. Yfirskriftin er Líða fer að jólum. Jólasaga og jólaljóð og fleira jólalegt þegar líður að aðventu jóla Hugleiðing: [...]

Hallgrímur Pétursson og Passíusálmarnir – AD KFUM

Höfundur: |2016-11-14T13:15:03+00:0014. nóvember 2016|

Fimmtudaginn 17. nóvember kl 20:00 verður Mörður Árnason gestur á fundi AD KFUM og fjallar um efnið, Hallgrímur Pétursson og Passíusálmarnir. AD KFUM fundir eru að öðru jöfnu í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík. Upphafsorð og bæn: Þorgils Hlynur [...]

Fara efst