Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Herrakvöld KFUM

Höfundur: |2017-10-24T02:29:00+00:0024. október 2017|

Herrakvöld KFUM til stuðnings Birkiskála í Vatnaskógi verður haldið fimmtudaginn 2. nóvember og hefst kl. 19:00. Boðið verður upp á stórkostlegan mat og vönduð skemmtiatriði. Veislustjórar verða Benjamín Pálsson og Ögmundur Ísak Ögmundsson. Ari Eldjárn kitlar hláturtaugarnar. Karlakór KFUM undir [...]

Deildarstarf KFUM og KFUK í fullum gangi

Höfundur: |2017-10-19T17:31:55+00:0019. október 2017|

Nú er deildarstarf KFUM og KFUK komið í fullan gang á þessum vetri. Í hverri viku undirbúa tæplega 100 leiðtogar vandaða dagskrá fyrir börn og unglinga í rúmlega 30 deildum eða hópum víðs vegar um landið. Eins og jafnan eru [...]

Verndum þau

Höfundur: |2017-10-12T12:15:48+00:0014. október 2017|

Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað [...]

Mótttökustaðir Jóla í skókassa

Höfundur: |2017-10-24T01:35:57+00:0012. október 2017|

Síðasti móttökudagur verkefnisins fyrir jólin 2017 er laugardagurinn 11. nóvember kl. 11:00 - 16:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík (gegnt Langholtsskóla). Nánari upplýsingar um verkefnið er á vefsíðunni www.skokassar.net. Lokaskiladagar og móttökustaðir úti á landi fyrir árið [...]

Leiðtoganámskeið í Ölveri fyrir 15-17 ára

Höfundur: |2017-09-15T13:46:44+00:006. september 2017|

Ungleiðtogaþjálfun KFUM og KFUK fyrir 15–17 ára byggst á tveimur sjálfstæðum helgarnámskeiðum á vetri. Á milli námskeiða fá þátttakendur verklega þjálfun á vettvangi starfsins. Námskeiðin kölluðum við áður 24 stundir, því að í upphafi voru þau aðeins í rúman sólarhring. En nú erum [...]

Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

Höfundur: |2017-08-14T15:24:18+00:0014. ágúst 2017|

Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar [...]

Fara efst