Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-02-20T16:56:13+00:0021. febrúar 2017|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á [...]

Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-03-02T02:19:02+00:005. janúar 2017|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Aðal- og ársfundir KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2016-12-30T01:30:39+00:0030. desember 2016|

Allir fullgildir félagar í KFUM og KFUK á Íslandi hafa rétt til setu á aðal- og ársfundum starfsstöðva félagsins. Á aðal- og ársfundum fara fram venjuleg aðalfundastörf, starfsskýrslur kynntar, endurskoðaðir reikningar lagði fram, fjárhagsáætlanir kynntar, kosið er í stjórnir og [...]

Fréttabréf KFUM og KFUK í desember

Höfundur: |2016-12-21T02:39:03+00:0021. desember 2016|

Fréttabréf KFUM og KFUK í desember 2016 er komið út með fréttum af fjölbreyttu starfi félagsins og spennandi dagskrá framundan. https://issuu.com/kfumkfuk/docs/fr__ttabr__f_kfum_og_kfuk_des2016_w

Jólagjafagámur í Kirovograd

Höfundur: |2016-12-06T22:32:45+00:006. desember 2016|

Þær góðu fréttir voru að berast að jólagjafirnar sem söfnuðust í Jól í skókassaverkefninu eru komnar til Kirovograd í Úkraínu og bíða þar tollafgreiðslu. Um áramótin mun síðan góður hópur frá KFUM og KFUK á Íslandi halda utan og aðstoða [...]

Fara efst