Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

3. flokkur í Vindáshlíð – Ævintýraflokkur

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0025. júní 2011|

Á fimmtudaginn komu 81 eldhressar og skemmtilegar stelpur í Vindáshlíð. Þegar stelpurnar komu upp í Vindáshlíð var byrjað að skipta þeim í herbergi og passað vel upp á að allar fengju sitt rúm með sínum vinkonum. Eftir að það var [...]

Aðfangadagskvöld og Ævintýraverur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0025. júní 2011|

Í dag náði ruglið hámarki í Ölveri enda var þar rugldagur. "Strákarnir" J voru vaktir í miðdegiskaffi kl. 9:30 og eftir það var svo leikskólastund í biblíufræðslunni. Þar sungum við m.a. Í leikskóla er gaman og fleiri góð leikskólalög. Eftir [...]

Strákasumarbúðir (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0024. júní 2011|

Síðasta sólarhringinn hefur starfið í Vatnaskógi einkennst af staðalkynímyndum um stráka þannig að sjálfsagt gæti sumum vinum mínum og starfsfélögum utan skógarins þótt nóg um. Ég hins vegar trúi því sjálfur að það sé gott fyrir stráka að fá tækifæri [...]

Bleikur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0024. júní 2011|

Allt er vænt sem vel er grænt, nema það sé bleikt! Og þannig var það einmitt hjá okkur í dag. Í dag var Ölver bleikt! Foringjarnir tóku bleikklæddir á móti stúlkunum í morgunmat og buðu þeim appá bleikan hafragraut! Morguninn [...]

2. flokkur Vatnaskógur-föstudagur

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

Það haustar snemma í ár :) . Hvít fjöll niður að byggð, kaldur morgunn og hvass. En hvað sem því líður eru strákarnir í banastuði. Þetta eru lífsglaðir drengir og heimilum sínum til sóma. Við brýnum fyrir þeim að klæða [...]

Fara efst