Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Alþjóðlegi strumpadagurinn – 25. júní 2011

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0027. júní 2011|

Stelpurnar voru vaktar í morgun með strumpasöng og þegar þær komu í morgunmat hittu þær foringjana sem voru allir orðnir bláir í framan í bláum fötum með hvítar húfur. Ástæðan var sú að alþjóðlegi Strumpadagurinn var haldinn hátíðlegur út um [...]

Bleikur dagur – 26. júní 2011

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0027. júní 2011|

Þegar stelpurnar komu í morgunmat hittu þær marga bleikklædda foringja þar sem um var að ræða bleikan dag. Eftir venjulegan morgunverð fóru þær á biblíulestur og lærðu um Jesús sem er sonur Guðs. Þær heyrðu einnig söguna um það hvernig [...]

Vonarík framtíð (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0026. júní 2011|

Myndir frá 6.-7. degi má sjá á slóðinni: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur/sets/72157627051587032/with/5872772425/. --- Fyrir tæpum 6 árum fylgdi ég konunni minni á fæðingardeild Landspítalans, enda komið að fæðingu sonar okkar. Ljósmóðir tók á móti okkur, vísaði okkar inn á stofu og spurði hvort [...]

Veisludagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0026. júní 2011|

Veisludagur er runninn upp og stúlkurnar í 3. Flokki Ölvers halda nú brátt heim á leið. Þegar við ræstum þær í morgun mátti heyra kvart og kvein yfir því að þessi dagur væri nú runninn upp. Margar létu þess getið [...]

Skemmtilegur laugardagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0026. júní 2011|

Laugardagur til lukku! Það hefur svo sannarlega átt við hér í Ölveri dag. Lukkan og hamingjan hafa svifið hér yfir svæðinu og lagst á hjörtun, okkur til mikillar gleði. Guð hefur verið örlátur á regnið í dag og vökvað svæðið [...]

Lognið á undan storminum (Vatnaskógur)

Höfundur: |2016-06-20T00:13:29+00:0025. júní 2011|

Á fimmtudagskvöld velti ég því fyrir mér örlitla stund hvort að dagskráin í ævintýraflokki stæði fyllilega undir nafni, enda voru ekki nema þrír dagskrárliðir í boði eftir kvöldmat. Vangaveltum mínum var hins vegar svarað allsnarlega í gær, enda þurftum við [...]

Fara efst