Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Leiðtoganámskeið í Ölveri fyrir 15-17 ára

Höfundur: |2017-09-15T13:46:44+00:006. september 2017|

Ungleiðtogaþjálfun KFUM og KFUK fyrir 15–17 ára byggst á tveimur sjálfstæðum helgarnámskeiðum á vetri. Á milli námskeiða fá þátttakendur verklega þjálfun á vettvangi starfsins. Námskeiðin kölluðum við áður 24 stundir, því að í upphafi voru þau aðeins í rúman sólarhring. En nú erum [...]

Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

Höfundur: |2017-08-14T15:24:18+00:0014. ágúst 2017|

Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar [...]

Skýin kíkja á leiki mannanna

Höfundur: |2017-07-12T11:22:40+00:0012. júlí 2017|

Fréttir frá Vatnaskógi Dagurinn í gær gekk vonum framar, reyndar hefur knattspyrnumótið farið hægt af stað, en óhætt að segja að aðrir dagskrárliðir hafi gengið frábærlega. Vatnið var gífurlega vinsælt og veðrið lék við okkur. Myndirnar tala sínu máli. Í [...]

Fréttabréf KFUM og KFUK í maí

Höfundur: |2017-05-22T21:04:05+00:0022. maí 2017|

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu má finna fréttir af skráningu í sumarbúðirnar, gleðifréttir úr æskulýðsstarfi að vetri og umfjöllun um aðalfund félagsins í apríl, svo fátt eitt sé nefnt.

Fara efst