Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Veisludagur í Vindáshlíð – 28. júní

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0028. júní 2011|

Þá er seinasti dagurinn runninn upp, veisludagur í öllu sínu veldi. Morguninn var hefðbundinn, byrjuðum á morgunmat, héldum svo upp á fána og þaðan á biblíulestur. Á biblíulestrinum flettum við í Nýja testamentinu og skoðuðum nokkur vers ásamt því að [...]

Veisludagur í Vindáshlíð – 28. júní

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0028. júní 2011|

Þá er seinasti dagurinn runninn upp, veisludagur í öllu sínu veldi. Morguninn var hefðbundinn, byrjuðum á morgunmat, héldum svo upp á fána og þaðan á biblíulestur. Á biblíulestrinum flettum við í Nýja testamentinu og skoðuðum nokkur vers ásamt því að [...]

Líf og fjör í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0028. júní 2011|

Fimmti dvalarflokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Sumarbúðirnar geta mest haft 95 drengi í hverjum flokki, en þessa vikuna eru 86 drengir. Það fór allt vel af stað og eftir að piltarnir höfðu komið sér fyrir í herbergjum tóku [...]

Bleikur dagur – 26. júní 2011

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0027. júní 2011|

Þegar stelpurnar komu í morgunmat hittu þær marga bleikklædda foringja þar sem um var að ræða bleikan dag. Eftir venjulegan morgunverð fóru þær á biblíulestur og lærðu um Jesús sem er sonur Guðs. Þær heyrðu einnig söguna um það hvernig [...]

Alþjóðlegi strumpadagurinn – 25. júní 2011

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0027. júní 2011|

Stelpurnar voru vaktar í morgun með strumpasöng og þegar þær komu í morgunmat hittu þær foringjana sem voru allir orðnir bláir í framan í bláum fötum með hvítar húfur. Ástæðan var sú að alþjóðlegi Strumpadagurinn var haldinn hátíðlegur út um [...]

Fara efst