Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Sænskur sunnudagur

Höfundur: |2012-04-15T11:20:34+00:004. júlí 2011|

Sunnudaginn 3. júlí var sænskur dagur í Vindáshlíð. Hljómsveitin ABBA vakti stúlkurnar með hressum tónum og fyrir morgunverðinn var borðsöngurinn fluttur á sænsku. Einnig gladdi ABBA okkur með nærveru sinni og músík við morgunverðarborðið. Kókópuffs mátti sjá á morgunverðarborðinu, innan [...]

Enskur dagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:34+00:003. júlí 2011|

Laugardaginn 2. júlí var enskur dagur í Vindáshlíð. Dagurinn hófst á morgunverði og enskum borðsöng og því næst stukku stelpurnar út á fánahyllingu. Að henni lokinni var biblíulestur þar sem fjallað var um sköpun Guðs og að við værum dýrmætar [...]

Ölver – Dagur 6

Höfundur: |2012-04-15T11:20:34+00:003. júlí 2011|

Laugardagurinn 2.júlí. Stelpurnar voru ánægðar með að fá að sofa aðeins lengur enda orðnar þreyttar eftir vikuna. Þær fengu svo morgunmat, fóru út á fánahyllingu og mættu á biblíulestur. Þær eru forvitnar og spyrja mikið, syngja hátt og vel og [...]

Skemmtilegur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:34+00:002. júlí 2011|

Föstudagurinn 1. júlí. Við vöknuðum að venju kl. 9 og borðuðum morgunmat kl. 9:30. Við tók fánahylling, biblíulestur, brennó og hádegismatur. Ráðskonan eldaði fyrir okkur fiskibollur og kartöflur ásamt því að bjóða upp á gúrkur og tómata. Þær borðuðu að [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:20:34+00:002. júlí 2011|

Veisludagur 5. flokks í Vatnaskógi er runninn upp. Strákarnir fengu að sofa hálftíma lengur en vant er og voru því vaktir klukkan 9.00 í stað 8.30. Morgunverðurinn var því færður til 9.30 af þeim sökum. Eftir morgunmat verður svo morgunstund [...]

Gleði og gaman í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:34+00:002. júlí 2011|

Stúlkurnar sváfu vel fyrstu nóttina í Vindáshlíð og voru flestar þeirra sofandi þegar starfsstúlka gekk um ganga og vakti þær klukkan níu. Í morgunverð fengu stúlkurnar súrmjólk, mjólk og morgunkorn og að honum loknum héldu þær út á fánahyllingu. Síðan [...]

Fara efst