Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Formlegar Hlíðarmeyjar í 5. flokk

Höfundur: |2012-04-15T11:20:33+00:0010. júlí 2011|

Gangan upp með læknum í gær, gekk vel. Þær sem vildu vaða í læknum á leiðinni fengu að gera það, á meðan aðrar kusu að vaða einungis þegar hópurinn staðnæmdist. Snillingarnir í Furuhlíð sáu um skemmtiatriði í fyrrihluta kvöldvökunnar en [...]

Hæfileikasýning og furðuleikar í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:33+00:009. júlí 2011|

Í morgun fengu stúlkarnar að sofa hálftíma lengur en venja er enda mikil keyrsla á dagskrá búin að vera í flokknum og þurftu þær aðeins meiri hvíld eftir náttfatapartýið í gær. Margar stúlkur eru búnar að eiga það á orði [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:20:33+00:009. júlí 2011|

Dagurinn í dag hófst á morgunstund þar sem við ræddum aðeins um Martein Lúther og hvernig hann lærði að Guð elskar alla sköpun sína og við megum hvíla í þeirri elsku. Við þurfum ekki að gera neitt til að Guð [...]

Sólríkur dagur í Hlíðinni

Höfundur: |2012-04-15T11:20:34+00:009. júlí 2011|

Enn einn yndislegur og sólríkur dagur í Hlíðinni. Byrjuðum daginn á cheerios og kornflexi með súrmjólk eða mjólk. Stúlkurnar skelltu sér svo í peysur og fór upp að fána. Í bænalestri eftir fánahyllingu ræddum við um sköpun Guðs og þakkir [...]

flott fljóð í 5. flokk

Höfundur: |2012-04-15T11:20:33+00:009. júlí 2011|

Eftir brennó var frjáls leikur þar til hringt var inn í hádegismat. Boðið var upp á kjötbollur með brúnni sósu, káli og kartöflum. Stúlkurnar borðuðu með bestu list. Eftir matinn fóru stúlkurnar í víðtækan ratleik um Vindáshlíðarsvæðið. Leikurinn gekk með [...]

Veðrið leikur við Vatnaskóg

Höfundur: |2012-04-15T11:20:34+00:008. júlí 2011|

Veðrið í gær lék við okkur og blíðan heldur áfram í dag. 6. flokkur er farin að styttast í annan endann og næstu tveir dagar verða fylltir af fjöri og gleði. Þegar þetta er skrifað er hópur drengja að fara [...]

Fara efst