Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Hæfileikasýning og ratleikur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0014. júlí 2011|

Dagur 4 Ölversmeyjarnar voru vaktar 08:30 í morgun og voru allflestar sprækar og hressar. Eftir morgunmatinn var fáninn hylltur og svo hófst Biblíulestur dagsins. í hádeginu fengu þær ljúffengan fisk úr ofni en svo var haldin fjölbreytt og frumleg hæfileikasýning [...]

Síðasta kvöldið – Veislukvöld

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0013. júlí 2011|

Já við héldum yndislegt og vel heppnað náttfatapartý í gærkvöldi fyrir stelpurnar. Nágrannakonur okkar, Gilsbakka-systur komu í heimsókn og elduðu "ljúffengan" pottrétt með drekaskít, mold, eggjaskurn og fleiru "bragðgóðu". Til allrar lukku átti Tóbías, danskur skiptinemi leið hjá en hann [...]

Mér finnst rigningin góð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0013. júlí 2011|

Suðaustan rok dembist á húsunum í Kaldárseli en það hefur engin áhrif á skemmtun barnanna hér. Gærkvöldið endaði rólega og sváfu allir vært til 9 í morgun. Á morgunstund var fjallað um Biblíuna og krakkarnir lærðu að fletta í henni. [...]

Dagur 2 í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0013. júlí 2011|

Það var ræs kl.08:30 í morgun og stúlkurnar voru hressar og spenntar að fá að takast á við daginn. Að morgunverði loknum var fánahylling og svo biblíulestur. Að honum loknum var stúlkunum skipt í brennólið og keppni hafin í brennibolta. [...]

7. flokkur Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0013. júlí 2011|

7. flokkur Allt hefur gengið vel og drengirnir kunna vel við sig í fjölbreyttum verkefnum. Eingöngu 38 drengir eru í flokknum og setið er við þrjú borð. Tveir foringjar sinna hverju borði. Drengirnir gista í norðurálmu Birkiskála. Nú þegar hafa [...]

Fara efst