Jól í skókassa – Ferðasaga frá Úkraínu
Í ár fylgdi þriggja manna hópur, Mjöll, Ástríður og Tómas, jólakössunum frá Jól í skókassa verkefninu eftir til Kirovograd í Úkraínu. Um var að ræða sex daga ferð, frá 8. til 13. janúar. Sem áður stýrði faðir Yevheniy verkefninu en hópurinn [...]