Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Veislukvöld í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0020. júlí 2011|

Tíminn líður allt of hratt í Vindáshlíð Stelpurnar hafa gert margt skemmtilegt í dag. Eftir hefðbundinn morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestur var keppt í úrslitaleik í brennó. Stúlkurnar í Hamrahlíð kepptu á móti Reynihlíð og unnu leikinn og eru því brennómeistarar [...]

Fallegur dagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0019. júlí 2011|

Dagskráin í Vatnaskógi gekk mjög vel í gær. Veðrið lék við okkur stærstan hluta dagsins, reyndar fengum við "útlandalega" rigningu tvívegis, en þeir skúrar stóðu stutt. Hér var boðið upp á knattspyrnu, báta, borðtennis, smíðaverkstæði, kúluvarp, spjótkast og margt fleira [...]

Ævintýrin rétt að byrja(Ölver)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0019. júlí 2011|

Það voru 38 hressar stelpur sem komu hingað til okkar í gær. Dagurinn í gær fór að mestu í að kynnast staðnum og hver annarri. Stelpurnar fóru í könnunarleiðangur um svæðið en fengu svo að fara í heita pottinn fyrir [...]

Sæludagar í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0018. júlí 2011|

Senn líður að hiinum sívinsælu Sæludögum í Vatnakógi sem er fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina. Þessi hátíð hefur fest sig í sessi sem áhugaverður og vímulaus valkostur á þessari mestu ferðahelgi Íslendinga. Markmiðið með hátíðinni er að skapa heilbrigða og eftirsóknaverða hátíð [...]

Fara efst