Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Fáránleikar og náttfatapartý

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0022. júlí 2011|

Það er allt það besta að frétta af okkur hér í Ölveri. Í gær eftir hádegið héldum við "Fáránleika" þar sem stelpurnar kepptu m.a í kjötbollukasti og skordýrasöfnun. Stelpurnar fóru í einkennisbúninga og bjuggu til slagorð og þarna var það [...]

Keppnis (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:24:16+00:0021. júlí 2011|

Stærsta verkefnið í gær var hermannaleikurinn eða klemmuleikurinn eins og hann er stundum kallaður. Drengjunum var skipt í tvo hópa og héldu hóparnir sína leiðina hvor á sólarströnd Skógarmanna við Oddakot. Þar mættust þeir í miklum bardaga. Í lok bardagans [...]

Ölver – Ævintýrin halda áfram :)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0021. júlí 2011|

Það er búið að vera mikið um að vera síðasta sólahringinn hér í Ölverinu okkar. Í gær lentu stelpurnar bókstaflega í miðju ævintýri þar sem þær hittu fyrir Rauðhettu, Garðabrúðu, andann í Alladín, Hringjarann frá Notre Dame, Öskubusku og vondu [...]

Veislukvöld í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0020. júlí 2011|

Tíminn líður allt of hratt í Vindáshlíð Stelpurnar hafa gert margt skemmtilegt í dag. Eftir hefðbundinn morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestur var keppt í úrslitaleik í brennó. Stúlkurnar í Hamrahlíð kepptu á móti Reynihlíð og unnu leikinn og eru því brennómeistarar [...]

Veisludagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0020. júlí 2011|

Tíminn líður allt of hratt í Vindáshlíð Stelpurnar hafa gert margt skemmtilegt í dag. Eftir hefðbundinn morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestur var keppt í úrslitaleik í brennó. Stúlkurnar í Hamrahlíð kepptu á móti Reynihlíð og unnu leikinn og eru því brennómeistarar [...]

Ævintýri enn gerast

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0020. júlí 2011|

Þá er þriðji dagurinn runninn upp og margt búið að bralla síðasta sólahringinn. Í gær eftir að hafa borðað hádegismat fóru stelpurnar að "Munnvatni". Munnvatn er lítið vatn skammt héðan en nafnið er komið frá sögu sem foringjarnir bjuggu til [...]

Fara efst