Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Orusta í íþróttahúsinu (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0024. júlí 2011|

Nú er lokadagurinn í 8. flokki runninn upp. Nú þegar höfum við borðað morgunmat, haft fánahyllingu og skógarmannaguðsþjónustu, klárað að pakka farangrinum okkar og haft pizzuveislu. Þegar þetta er skrifað eru drengirnir í íþróttahúsinu að leika orustu sem er nýr [...]

7. flokkur í Vindáshlíð: 2.dagur: Daginn í dag..

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0023. júlí 2011|

Það var orðið glatt á hjalla í Vindáshlíð upp úr kl.8 á öðrum degi 7.flokks, föstudaginn 22.júlí. Margar stelpnanna vöknuðu af sjálfsdáðum áður en skipulögð vakning hófst (kl.9), og klæddu sig, burstuðu tennur og fengu sér svo sæti í setustofunni [...]

Foringjaleikur og frábært veður (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-06-11T00:52:21+00:0023. júlí 2011|

Í gær var spilaður hinn sívinsæli foringjaleikur í knattspyrnu. Úrslit leiksins urðu þau sömu og áður í sumar. Í öðrum fréttum er það helst að veðrið hefur leikið við okkur hér í Vatnaskógi og rigningin sem við áttum von á [...]

Mjallhvít í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0023. júlí 2011|

Síðasti sólarhringurinn hér í Ölveri hefur verið hreint út sagt frábær. Eftir hádegismatinn fóru stelpurnar í töluratleik og síðan var val og ákvaðu sumar stelpurnar að fara í fjallgöngu sem þær voru hæstánægðar með. Eftir kaffi var haldin hárgreiðslukeppni þar [...]

Fáránleikar og náttfatapartý

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0022. júlí 2011|

Það er allt það besta að frétta af okkur hér í Ölveri. Í gær eftir hádegið héldum við "Fáránleika" þar sem stelpurnar kepptu m.a í kjötbollukasti og skordýrasöfnun. Stelpurnar fóru í einkennisbúninga og bjuggu til slagorð og þarna var það [...]

Víðavangshlaup, kristniboð og útsof (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0022. júlí 2011|

Dagurinn í gær var viðburðaríkur eins og aðrir dagar hér í skóginum. Eftir hádegi bauðst drengjunum að hlaupa víðavangshlaup, boðið var upp á báta, dagskrá í íþróttahúsinu og margs konar leiki. Síðar í gær opnuðum við heitu pottana á bakvið [...]

Fara efst