Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Frábært fjör á Sæludögum

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:001. ágúst 2011|

Síðustu þrjá sólarhringa hefur Vatnaskógar iðað af lífi, en hátt í 2000 manns hafa verið á Sæludögum sem hófust á fimmtudaginn fyrir Verslunarmannahelgi. Kvöldvökur, gospelkór, tónleikar, knattspyrna og vatnafjör eru meðal þess sem hefur staðið gestum staðarins til boða. Þrátt [...]

Veisludagur Krílaflokks í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0028. júlí 2011|

Nú er krílaflokki í Ölveri lokið. Dagarnir hafa liði hratt og höfum við brallað margt saman. Stelpurnar koma heim reynslunni ríkari, hafa eignast nýja vinkonu og lært heilmargt um Guð og ábyggilega ,,elst" um nokkur ár eftir að hafa dvalið [...]

Annasamur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0028. júlí 2011|

Héðan af krílunum úr Ölveri er allt gott að frétta. Nú rétt fyrir miðnætti eru flestar komnar í draumalandið eftir annasaman dag. Hér var margt um að vera og hófst dagurinn, eins og allir dagar, á biblíulestri þar sem við [...]

Annasamur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0028. júlí 2011|

Héðan af krílunum úr Ölveri er allt gott að frétta. Nú rétt fyrir miðnætti eru flestar komnar í draumalandið eftir annasaman dag. Hér var margt um að vera og hófst dagurinn, eins og allir dagar, á biblíulestri þar sem við [...]

Hárgreiðslukeppni og náttfatapartý

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0027. júlí 2011|

Í dag er allt komið á fullt hér í Krílaflokki Ölvers. Litlar trítlur vöknuðu milli 8:00 og 8:30 í morgun og taka brosandi og glaðar á móti nýjum degi. Í gær hófst dagurinn á bilbíulestri þar sem við ræddum um [...]

Fara efst