Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Súperhressar stelpur í 9.flokki í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0010. ágúst 2011|

9.flokkur 2011 1.dagur Það voru kátar og spenntar stelpur sem lögðu af stað upp í Vindáshlíð frá Holtaveginum kl. 10. Fæstar hafa verið áður og er þetta því alveg ný upplifun fyrir þær. Þegar komið var í Hlíðina tók bráðhresst [...]

Listaflokkur Ölvers fullur af stjörnum

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:009. ágúst 2011|

Guðsgræn náttúran og góða veðrið tók á móti Listafokksstelpum Ölvers og er ekki hægt að óska sér betri byrjunar. Dansinn er hafinn, bollarnir málaðir og hönnunarhópurinn á haus. Semsagt allt á fullu en aðalatriðið er auðvitað að allir eru glaðir.

Ævintýraflokki í Vindáshlíð lokið

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:008. ágúst 2011|

Mánudagur 8. ágúst 2011 Allt er gott sem endar vel og nú kveðjum við Vindáshlíð að sinni. Stúlkurnar voru vaktar kl. 8:30, klæddu sig og gengu frá farangrinum sínum. Morgunmatur var hálf tíu og að honum loknum var lokastund í [...]

Magnaður dagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:008. ágúst 2011|

Föstudagur 5. ágúst 2011 Það rigndi í morgun í Vindáshlíð. Í morgunmat voru stúlkurnar prúðar og gekk morgunstund vel. Auður fjallaði um hvernig við getum kynnst Guði á marga vegu - hvernig við upplifun hann hver og en á sinn [...]

Veisludagur í Vindáshlíð að kvöldi kominn

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:008. ágúst 2011|

Sunnudagur 7. ágúst 2011 Vakið var í Vindáshlíð kl. 10 í glampandi sól og dásamlegu veðri. Í dag er veisludagur og allir í sérstöku spariskapi. Eftir morgunstund var úrslitaleikur herbergjanna í brennó og eftir ávaxtajógurt með súkkulaði spæni og rúgbrauð [...]

Fara efst