Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Ratleikur, kvöldvaka við varðeldinn og náttfatapartý

Höfundur: |2012-04-15T11:20:00+00:0012. ágúst 2011|

9.flokkur 3.dagur Að venju var vakið kl.9:00. Morgunmatur kl.9:30 sem samanstóð af hafragraut, morgunkorni, mjólk, súrmjólk, púðursykri og rúsínum. Það kom mér heilmikið á óvart að langflestar stelpurnar borðuðu hafragraut og er það að sjálfsögðu frábært því betri undirstöðu er [...]

Kvennaflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:00+00:0011. ágúst 2011|

Spænskt kvöldkaffi, enskur morgunmatur, afrískur maís og íslenskt lambakjöt. Andleg og líkamleg næring í Vindáshlíð 26.-28. ágúst 2011. Yfirskrift helgarinnar er "krydd í tilveruna." Verð aðeins kr. 11.700 með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Bókanir í síma 5888899 og á [...]

Vatnaskógur – 10. flokkur – Fréttir frá 3. degi

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0011. ágúst 2011|

Vatnaskógi, fimmtudaginn 11. ágúst 2011. Veðrið heldur áfram að leika við okkur Skógarmenn. Í gær, þegar ég vaknaði snemma um morguninn var Eyrarvatn spegilslétt og sólin brosti sínu blíðasta til okkar. Eftir morgunmat var fáninn hylltur um leið og hann [...]

Karneval í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0011. ágúst 2011|

Karneval er þema dagsins. Dagurinn byrjaði með skrúðgöngu og lúðraþyt. Bollewoodmorgunleikfimi og fínheitum. Kökuskúltúrar, karamellugerð, skreytingarbrjálæði og naglalakk með skrauti einkenna þennan góða dag. Við erum endalaust heppnar með veður og stemningin eftir því. Gærdagurinn endaði í kósý dekri og [...]

Kaffisala að Hólavatni 14. ágúst

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0010. ágúst 2011|

Árleg kaffisala sumarbúða KFUM og KFUK að Hólavatni fer fram sunnudaginn 14. ágúst kl. 14.30-17.00. Verð fyrir fullorðna er 1.500 kr. en 500 kr. fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir leikskólabörn. Á staðnum eru jafnframt leiktæki fyrir börnin, hoppukastali, [...]

Ice-step í listaflokki í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0010. ágúst 2011|

Fyrsti dagur endaði með miklu fjöri í gær þar sem meðlimir frá Ice-step komu í heimsókn og dönsuðu fyrir stelpurnar og kenndu þeim svo nokkur spor. Á youtube má sjá sýnishorn af afrakstrinum: http://www.youtube.com/watch?v=JawVl1vcwMQ Dagur 2 fór síðan vel af [...]

Fara efst