Fréttabréf KFUM og KFUK í maí
Fréttabréf KFUM og KFUK er nýkomið út með fréttum úr starfi félagsins og kynningu á afmælishátíð í tilefni 150 ára afmælis Sr. Friðriks Friðrikssonar.
Höfundur: Ritstjórn|2018-05-25T18:37:46+00:0025. maí 2018|
Fréttabréf KFUM og KFUK er nýkomið út með fréttum úr starfi félagsins og kynningu á afmælishátíð í tilefni 150 ára afmælis Sr. Friðriks Friðrikssonar.
Höfundur: Ritstjórn|2018-04-10T12:14:47+00:0010. apríl 2018|
Ársskýrsla KFUM og KFUK fyrir aðalfund félagsins þann 14. apríl næstkomandi er komin út. Hægt er að skoða hana hér fyrir neðan. […]
Höfundur: Ritstjórn|2018-03-25T19:41:52+00:0025. mars 2018|
Námskeið og fundir fyrir starfsfólk sumarsins 2018 Hæft starfsfólk er lykillinn til að tryggja gæði, öryggi og vellíðan þátttakenda í KFUM og KFUK. Skyldur og kröfur til þeirra sem starfa með börnum og unglingum aukast jafnt og þétt með hverju [...]
Höfundur: Ritstjórn|2018-03-01T13:44:44+00:001. mars 2018|
Einhverjir notendur sem eru að skrá börn sín í sumarbúðir á netinu hafa lent í vandræðum vegna uppsetningarvillu í öryggisskírteini. Um er að ræða örugga dulkóðaða tengingu, þrátt fyrir að sumir vefvafrar vari við að halda áfram skráningu. Rétt er [...]
Höfundur: Ritstjórn|2018-02-22T13:02:59+00:0022. febrúar 2018|
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að [...]
Höfundur: Ritstjórn|2018-02-11T13:04:19+00:0011. febrúar 2018|
Ágætu foreldrar/forráðamenn. Vegna veðurs verður EKKI farið heim frá Vatnaskógi í dag (sunnudag 11. febrúar). Engar áhættur verða teknar með tilraunir til þess að komast heim. Öryggi barnanna gengur fyrir og ef við erum ekki viss, þá förum við ekki. [...]