Herrakvöld Vatnaskógar
Það er komið að því! Skógarmenn KFUM kynna með stolti: HERRAKVÖLD VATNASKÓGAR 2024 Því er um að gera að taka frá föstudagskvöldið 15. nóvember. Eins og síðustu ár verður Herrakvöldið á Holtavegi 28, húsi KFUM og KFUK á Íslandi. Húsið [...]