Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Herrakvöld Vatnaskógar

Höfundur: |2024-10-31T09:24:55+00:0031. október 2024|

Það er komið að því! Skógarmenn KFUM kynna með stolti: HERRAKVÖLD VATNASKÓGAR 2024 Því er um að gera að taka frá föstudagskvöldið 15. nóvember. Eins og síðustu ár verður Herrakvöldið á Holtavegi 28, húsi KFUM og KFUK á Íslandi. Húsið [...]

Framkvæmdarfundur Vindáshlíðar

Höfundur: |2024-10-11T09:01:27+00:0011. október 2024|

Það hafa flest ykkar orðið þess vör að mikið hefur verið um framkvæmdir í Hlíðinni okkar síðustu ár, og enn er töluvert eftir. Nú þykir okkur í stjórn kominn tími til að setja saman plan yfir framkvæmdir fyrir næstu 5-10 [...]

Jólaflokkar Vindáshlíðar

Höfundur: |2024-10-04T09:35:22+00:004. október 2024|

Jólaflokkar Vindáshlíðar koma öllum svo sannarlega í hátíðarskap! Í ár er boðið upp á þrjá jólaflokka. Það er ávallt mikil jólastemning í Hlíðinni með skreytingum, bakstri, hugleiðingum, og stútfullri dagskrá í anda jólanna. Jólaflokkur I  er 15.-17. nóvember fyrir stúlkur [...]

Lagabreytingar samþykktar á aðalfundi

Höfundur: |2024-04-10T11:51:48+00:008. apríl 2024|

Tillögur stjórnar KFUM og KFUK um breytingar á lögum félagsins voru samþykktar á aðalfundi KFUM og KFUK sem fram fór 6. apríl sl.  Breytingarnar fela í sér: Að einstaklingar þurfa ekki lengur að vera orðnir 18 ára til að gerast [...]

Til foreldra og forráðamanna

Höfundur: |2024-04-08T15:31:57+00:008. apríl 2024|

KFUM og KFUK er æskulýðshreyfing sem hefur að markmiði að vekja trú á Krist og kalla til þjónustu í ríki hans, efla trúarlíf og siðferðiskennd og hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri velferð einstaklingsins. Þríhyrningurinn í merki félaganna undirstrikar þetta, en hliðar [...]

Yfirlýsing frá KFUM og KFUK

Höfundur: |2023-10-30T14:44:19+00:0030. október 2023|

KFUM og KFUK vilja opna leið fyrir þá eða þau sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi af hálfu sr. Friðriks (eða hafa beinar heimildir um slíkt t.d. frá nánum ættingja) til að koma fram með þá reynslu sína. [...]

Fara efst