Bænavika – Dagur 2
Hjördís Rós Jónsdóttir æskulýðsfulltrúi KFUM og KFUK les hugleiðingu og bæn eftir Courtney Lawrence frá KFUM í Bandaríkjunum
Höfundur: Ritstjórn|2012-11-04T17:43:07+00:0012. nóvember 2011|
Hjördís Rós Jónsdóttir æskulýðsfulltrúi KFUM og KFUK les hugleiðingu og bæn eftir Courtney Lawrence frá KFUM í Bandaríkjunum
Höfundur: Ritstjórn|2012-10-05T17:08:01+00:0012. nóvember 2011|
Í dag, laugardaginn 12. nóvember, er síðasti skiladagur fyrir verkefnið þetta árið. Þá er hægt að koma í hús KFUM&KFUK við Holtaveg 28, milli kl. 11:00 og 16:00, og skila skókassa. Þar mun fara fram sérstök myndasýning sem sýnir feril verkefnisins, léttar veitingar [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-10-05T17:08:01+00:0011. nóvember 2011|
Í dag, föstudag, hefur mikið verið að gerast í húsi KFUM&KFUK við Holtaveg. Hingað hafa streymt hópar frá grunn- og leikskólum með skókassa með jólagjöfum fyrir börnin og unglingana í Úkraínu. Meðal annars komu hópar frá leikskólunum Vinagarði og Regnboganum, [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-11-04T17:41:19+00:0011. nóvember 2011|
Daria Rudkova leiðtogi í starfi KFUM og KFUK les hugleiðingu eftir Alexander Gentsch frá KFUM í Þýskalandi í tilefni Alþjóðlegrar bænaviku KFUM og KFUK.
Höfundur: Ritstjórn|2012-10-05T17:08:01+00:0011. nóvember 2011|
Vikan hefur liðið hratt og kassarnir streyma inn í aðalstöðvar KFUM&KFUK á Íslandi á Holtaveginum. Bæði eru einstaklingar að koma með skókassa og svo erum við líka að fá sendingar frá tengiliðum okkar úti á landi. Við höfum verið að [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:19:58+00:0011. nóvember 2011|
Sunnudagskvöldið 13.nóvember verður sunnudagssamkoma í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. Yfirskrift samkomunnar er að þessu sinni: "Senda-fara-boða-heyra-trúa" (Róm.10:8-17). Ræðumaður kvöldsins er Halla Jónsdóttir, og hin fjöruga Gleðisveit sér um tónlistarflutning og stjórnun. Kynning verður á alþjóðaráði [...]