Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Basar KFUK

Höfundur: |2024-11-13T09:22:08+00:0013. nóvember 2024|

Hinn árlegi Basar KFUK verður haldinn í félagshúsi KFUM og KFUK á Íslandi, Holtavegi 28, laugardaginn 30. nóvember nk. Basarinn er opinn frá kl. 13:00 til 17:00. Basarinn er þekktur fyrir fjölbreytt úrval af fallegum vörum. Mikið úrval af vönduðu [...]

Herrakvöld Vatnaskógar

Höfundur: |2024-10-31T09:24:55+00:0031. október 2024|

Það er komið að því! Skógarmenn KFUM kynna með stolti: HERRAKVÖLD VATNASKÓGAR 2024 Því er um að gera að taka frá föstudagskvöldið 15. nóvember. Eins og síðustu ár verður Herrakvöldið á Holtavegi 28, húsi KFUM og KFUK á Íslandi. Húsið [...]

Framkvæmdarfundur Vindáshlíðar

Höfundur: |2024-10-11T09:01:27+00:0011. október 2024|

Það hafa flest ykkar orðið þess vör að mikið hefur verið um framkvæmdir í Hlíðinni okkar síðustu ár, og enn er töluvert eftir. Nú þykir okkur í stjórn kominn tími til að setja saman plan yfir framkvæmdir fyrir næstu 5-10 [...]

Jólaflokkar Vindáshlíðar

Höfundur: |2024-10-04T09:35:22+00:004. október 2024|

Jólaflokkar Vindáshlíðar koma öllum svo sannarlega í hátíðarskap! Í ár er boðið upp á þrjá jólaflokka. Það er ávallt mikil jólastemning í Hlíðinni með skreytingum, bakstri, hugleiðingum, og stútfullri dagskrá í anda jólanna. Jólaflokkur I  er 15.-17. nóvember fyrir stúlkur [...]

Lagabreytingar samþykktar á aðalfundi

Höfundur: |2024-04-10T11:51:48+00:008. apríl 2024|

Tillögur stjórnar KFUM og KFUK um breytingar á lögum félagsins voru samþykktar á aðalfundi KFUM og KFUK sem fram fór 6. apríl sl.  Breytingarnar fela í sér: Að einstaklingar þurfa ekki lengur að vera orðnir 18 ára til að gerast [...]

Til foreldra og forráðamanna

Höfundur: |2024-04-08T15:31:57+00:008. apríl 2024|

KFUM og KFUK er æskulýðshreyfing sem hefur að markmiði að vekja trú á Krist og kalla til þjónustu í ríki hans, efla trúarlíf og siðferðiskennd og hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri velferð einstaklingsins. Þríhyrningurinn í merki félaganna undirstrikar þetta, en hliðar [...]

Fara efst