Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Hetjan ÉG

Höfundur: |2019-03-05T13:01:32+00:005. mars 2019|

Nýtt og vandað námskeið fyrir stráka í 5. og 6. bekk á vegum KFUM og KFUK í Lindakirkju hefst 11. mars KFUM í samstarfi við Lindakirkju fer nú af stað með spennandi námskeið fyrir stráka í 5. og 6.bekk. Markmið [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2019-03-05T12:31:43+00:0025. febrúar 2019|

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst kl. 13, þriðjudaginn 5. mars. SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ Í SUMARBÚÐIR. Sumarbúðablað KFUM og KFUK er komið út með upplýsingum um fjölbreytt starf félagsins með börnum og unglingum.

Jól í skókassa – Ferðasaga frá Úkraínu

Höfundur: |2019-01-31T18:17:45+00:0031. janúar 2019|

Í ár fylgdi þriggja manna hópur, Mjöll, Ástríður og Tómas, jólakössunum frá Jól í skókassa verkefninu eftir til Kirovograd í Úkraínu. Um var að ræða sex daga ferð, frá 8. til 13. janúar.  Sem áður stýrði faðir Yevheniy verkefninu en hópurinn [...]

Fréttabréf KFUM og KFUK

Höfundur: |2019-01-14T15:54:13+00:0014. janúar 2019|

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu er að vanda upplýsingar um fjölbreytt vetrarstarf félagsins, deildarstarf fyrir börn og unglinga, dagskrá fyrir fullorðinsstarf og margt fleira.

Jól í skókassa snappið

Höfundur: |2019-01-07T03:15:10+00:007. janúar 2019|

Um miðja þessa viku halda þrír Íslendingar til Úkraínu til að aðstoða við útdeilingu á jólaskókössum verkefnsins Jóla í skókassa. Hægt er að fylgjast með ferðalaginu á Snapchat á reikningnum „joliskokassa“.

Jólatónleikar Karlakórs KFUM 12. desember

Höfundur: |2018-12-10T21:23:41+00:0010. desember 2018|

Karlakór KFUM heldur jólatónleika sína 12. Desember í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg og hefjast þeir kl. 20:00. Miðar eru að þessu sinni seldir á heimasíðu KFUM; sjá https://sumarfjor.is/Slot.aspx?id=1331. Vinsamlegast hafið með prentaða kvittun á tónleikana. Einnig eru miðar [...]

Fara efst