Basar KFUK
Hinn árlegi Basar KFUK verður haldinn í félagshúsi KFUM og KFUK á Íslandi, Holtavegi 28, laugardaginn 30. nóvember nk. Basarinn er opinn frá kl. 13:00 til 17:00. Basarinn er þekktur fyrir fjölbreytt úrval af fallegum vörum. Mikið úrval af vönduðu [...]