Vetrarævintýri í Vatnaskógi
Í fyrsta sinn verður boðið upp á vetrarævintýri í Vatnaskógi - Skemmtun og sjálfstyrking í skóginum – 16. mars 2025 Fyrir börn á aldrinum 10-12 ára sem elska ævintýri Dagskrá: ævintýragöngur í skóginum, leiklist, varðeldur, leikir, samvinna, sjálfstyrking og margt [...]