Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Aðventusamvera á Akureyri

Höfundur: |2016-11-22T14:07:18+00:0022. nóvember 2016|

Aðventusamvera fjölskyldunnar verður haldin í sal KFUM og KFUK á Akureyri í Sunnuhlíð sunnudaginn 27. nóv. kl. 17-18. Jólasöngvar og atriði í boði barnanna. Piparkökur og kakó í lok samverunnar. Njótum aðventunnar saman. Allir velkomnir!

AD KFUM: Staða þjóðkirkjunnar á 21. öld

Höfundur: |2016-11-18T17:00:59+00:0018. nóvember 2016|

Karlar eru hvattir til að mæta á fund í AD KFUM fimmtudaginn 24. nóvember á Holtavegi 28 104 Reykjavík. Efni fundarins er Staða þjóðkirkjunnar á 21. öld. Efni: Dr. Hjalti Hugason Upphafsorð og bæn: Sverrir Axelsson Stjórnun: Ólafur Sverrisson Hugleiðing: Magnea Sverrisdóttir [...]

AD KFUK: Líða fer að jólum

Höfundur: |2016-11-18T17:02:17+00:0018. nóvember 2016|

Á dagskrá AD KFUK 22. nóvember er ljúfur og góður fundur. Konur eru hvattar til að koma og njóta stundarinnar á Holtavegi 28 104 Reykjavík. Yfirskriftin er Líða fer að jólum. Jólasaga og jólaljóð og fleira jólalegt þegar líður að aðventu jóla Hugleiðing: [...]

Hallgrímur Pétursson og Passíusálmarnir – AD KFUM

Höfundur: |2016-11-14T13:15:03+00:0014. nóvember 2016|

Fimmtudaginn 17. nóvember kl 20:00 verður Mörður Árnason gestur á fundi AD KFUM og fjallar um efnið, Hallgrímur Pétursson og Passíusálmarnir. AD KFUM fundir eru að öðru jöfnu í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík. Upphafsorð og bæn: Þorgils Hlynur [...]

Kynningarefni fyrir Jól í skókassa

Höfundur: |2016-11-01T16:54:37+00:001. nóvember 2016|

KFUM og KFUK hefur útbúið kynningarslæður (PowerPoint) fyrir leik- og grunnskólahópa um Jól í skókassa verkefnið. Hægt er að nálgast slæðusafnið á slóðinni: https://drive.google.com/file/d/0B_xkD3zM4e2-aHdBR0pXdmNDZ3M/view Texta sem hægt er að nota með glærunum má nálgast á slóðinni: https://drive.google.com/file/d/0B_xkD3zM4e2-SF9NLUcwX29HSVU/view?usp=sharing Slæðuskráin er 41mb [...]

Upphafssamvera leiðtoga í deildarstarfi

Höfundur: |2012-09-05T18:05:21+00:005. september 2012|

Þriðjudaginn  4. september var gleðidagur hjá KFUM og KFUK  þegar upphafsstund fyrir leiðtoga var haldin á Holtavegi.  Öllum þeim sjálfboðaliðum sem munu starfa í deildarstarfi félagsins í vetur var boðið.  Í  upphafi samverunnnar fórum við í leiki okkur til skemmtunar [...]

Fara efst