Söngleikur á Evrópumóti KFUM í Prag 2013
KFUM í Evrópu leitar að áhugasömu ungu fólki til að taka þátt í að flytja söngleikinn Life Spells L-O-V-E á aðalsviði Evrópumóts KFUM í Prag í ágúst 2013. Umsóknarfrestur er til 1. september 2012. […]
Höfundur: Ritstjórn|2012-07-20T08:39:26+00:0019. júlí 2012|
KFUM í Evrópu leitar að áhugasömu ungu fólki til að taka þátt í að flytja söngleikinn Life Spells L-O-V-E á aðalsviði Evrópumóts KFUM í Prag í ágúst 2013. Umsóknarfrestur er til 1. september 2012. […]
Höfundur: Ritstjórn|2012-07-19T13:47:49+00:0019. júlí 2012|
Miðvikudagurinn 18. júlí 2012. Drengir voru vaktir kl. 9:30, þeir fengu að sofa aðeins lengur en í gær vegna dagskrárinnar í gærkvöldi, enda voru þeir orðnir smá lúnir þegar við vöktum þá. Í morgunmat voru hafrahringir og kornflögur, með mjólk [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:55:20+00:0018. júlí 2012|
Annar dagurinn hefur gengið vel hjá okkur í Ölveri. Það rigndi smá en við gleðjumst með gróðrinum. Í morgunn fóru þær á fyrsta Biblíulesturinn, þar heyrðu þær sögu sem verður framhaldssagan okkar í vikunni og lærðu um gleðina og það [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-07-19T01:04:59+00:0018. júlí 2012|
Þriðjudagurinn 17. júlí 2012 Ró var í skála þegar foringjar vöktu drengi kl. 9. Annar dagur í Vatnaskógi er runninn upp. Í morgunmat var smurt brauð og heitt kakó. Það er gömul hefð hjá Skógarmönnum að bjóða upp á heitt [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:55:20+00:0018. júlí 2012|
Fyrsti dagurinn í Ölveri gekk ljómandi vel. Við byrjuðum á að koma okkur fyrir í herbergjunum og síðan fengu þær súpu og brauð í hádegismat. Eftir matinn var farið í könnunarleiðangur um svæðið og farið í leiki, þar á meðal [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-07-18T17:13:11+00:0017. júlí 2012|
Vatnaskógur, mánudagurinn 16. júlí 2012 57 galvaskir og prúðir drengir komu í dag í seinni ævintýraflokk þessa sumars. Er þetta elsti strákaflokkurinn sem dvelur í Vatnaskógi þetta sumarið. Margir reyndir Skógarmenn eru í hópnum en einnig er talsverður hópur af [...]