Skýin kíkja á leiki mannanna
Fréttir frá Vatnaskógi Dagurinn í gær gekk vonum framar, reyndar hefur knattspyrnumótið farið hægt af stað, en óhætt að segja að aðrir dagskrárliðir hafi gengið frábærlega. Vatnið var gífurlega vinsælt og veðrið lék við okkur. Myndirnar tala sínu máli. Í [...]