Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Skýin kíkja á leiki mannanna

Höfundur: |2017-07-12T11:22:40+00:0012. júlí 2017|

Fréttir frá Vatnaskógi Dagurinn í gær gekk vonum framar, reyndar hefur knattspyrnumótið farið hægt af stað, en óhætt að segja að aðrir dagskrárliðir hafi gengið frábærlega. Vatnið var gífurlega vinsælt og veðrið lék við okkur. Myndirnar tala sínu máli. Í [...]

Fréttabréf KFUM og KFUK í maí

Höfundur: |2017-05-22T21:04:05+00:0022. maí 2017|

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu má finna fréttir af skráningu í sumarbúðirnar, gleðifréttir úr æskulýðsstarfi að vetri og umfjöllun um aðalfund félagsins í apríl, svo fátt eitt sé nefnt.

Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-02-20T16:56:13+00:0021. febrúar 2017|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á [...]

Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-03-02T02:19:02+00:005. janúar 2017|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Fara efst