Gauraflokkur og Stelpur í stuði
Gauraflokkur og Stelpur í stuði, eru flokkar fyrir börn með ADHD og aðrar skyldar raskanir Í Vatnaskógi og í Ölveri erum við með sérstaka flokka fyrir börn með ADHD og aðrar skyldar raskanir. Gauraflokkur í Vatnaskógi er dagana 7.-11. júní [...]