Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Konukvöld Vindáshlíðar

Höfundur: |2025-02-20T14:38:00+00:0020. febrúar 2025|

Þá er komið að því - Konukvöld Vindáshlíðar 2025!  Konukvöldið verður haldið á Holtavegi 28, fimmtudaginn 6. mars. Húsið opnar kl. 18:30 og hefst borðhald kl. 19:00. Veislustjórn verður í höndum Sigurbjartar Kristjánsdóttur og Laufeyjar Gísladóttur. Söngatriði frá Helgu Magnúsdóttur [...]

Vetrarævintýri í Vatnaskógi

Höfundur: |2025-01-28T13:43:22+00:0028. janúar 2025|

Í fyrsta sinn verður boðið upp á vetrarævintýri í Vatnaskógi - Skemmtun og sjálfstyrking í skóginum – 16. mars 2025 Fyrir börn á aldrinum 10-12 ára sem elska ævintýri Dagskrá: ævintýragöngur í skóginum, leiklist, varðeldur, leikir, samvinna, sjálfstyrking og margt [...]

Viltu vinna í sumarbúðum?

Höfundur: |2025-01-20T16:07:54+00:0020. janúar 2025|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2025-01-08T15:05:56+00:008. janúar 2025|

Fjölskylduflokkur verður í Vatnaskógi dagana 14.-16. febrúar. Dagskráin hefst með kvöldverði kl. 19:00 á föstudeginum. Kvöldvökur Útivera í vetrarumhverfi Vatnaskógar Föndursmiðja Fræðslustund Íþróttir og leikir í íþróttahúsi Verð er 16.900 kr. á mann en frítt er fyrir 6 ára og [...]

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar

Höfundur: |2024-12-20T13:23:55+00:0020. desember 2024|

Skrifstofur félagsins verða lokaðar frá og með 23. desember til 2. janúar. Stjórnir, starfsstöðvar og starfsfólk KFUM og KFUK óskar ykkur gleðilegra jóla og Guðs blessunar á komandi ári. Þökkum samveruna og samstarfið á árinu sem er að líða. Dýrð [...]

Fara efst