Vorferð yngri deilda KFUM og KFUK
Vorferð yngri deilda er árlegur viðburður í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK. Ferðin er fyrir börn á aldrinum 9-12 ára þar sem dvalið verður í Vatnaskógi frá 5. - 6. apríl! Nóg verður um að vera og allir eiga eftir að [...]