5.flokkur – Vindáshlíð: Mánudagur 9.júlí
Full rúta af yndislegum stelpum lagði af stað upp í Vindáshlíð. Stelpurnar spjölluðu mikið saman á leiðinni uppeftir og byrjuðu að kynnast. Fljótlega kom í ljós að nær allar voru að koma í fyrsta skipti í Vindáshlíð. Þær komu sér [...]