10.flokkur – Ölver: Glaðar stúlkur komnar í Ölver
Hér í Ölveri hefur allt iðað af lífi á þessum fyrsta degi Ævintýraflokks unglinga. 25 kátar og eftrvæntingafullar stúlkur fylltu staðinn gleði og ljóst er að vikan okkar verður allt annað en róleg. Eftir að búið var að raða í [...]