10.flokkur – Ölver: Lokadagur Ævintýraflokks Unglinga
Það voru blendnar tilfinningar í brjóstum stelpnanna okkar við vakningu í morgun. Eftir morgunverðinn skiptum við okkur í hópa til undirbúnings guðsþjónustunnar; danshóp, sönghóp og bænahóp. Síðan hófst hin ofurspennandi foringjakeppni, þar sem sigurlið flokksins í brennóbolta keppir við foringja [...]