3.flokkur – Fyrsti dagur ævintýraflokks
Nú er fyrsta deginum okkar hér í Ölveri að ljúka. Stelpurnar komu sér fyrir á herberjunum um leið og þær komu áður en við fengum okkur súpu og brauð. Eftir mat fórum við í gönguferð um svæðið og í leiki. [...]