3.flokkur – Veisludagur í Ölveri
Nú er síðasti dagurinn runninn upp hér í Ölveri. Dagurinn hefur verið rólegur og góður. Stelpurnar voru þreyttar í morgun enda búnar að vera á fullu síðan þær komu. Eftir morgunmat fórum við á Biblíulestur og rifjuðum upp það sem [...]