4.flokkur – Vindáshlíð: Miðvikudagur 4.júlí
Í dag var amerískur dagur! Útsof var því vakað var aðeins lengur í gærkvöldi út af náttfatapartýinu svo stúlkurnar fengu að sofa hálftíma lengur en venjulega. Í tilefni dagsins var stúlkunum boðið upp á alvöru amerískar pönnukökur með sýrópi og [...]