9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, veisludagur.
Í dag var veisludagur hjá þessum frábæra flokk sem hefur dvalið hjá okkur þessa vikuna. Stelpurnar fengu allar að sofa til klukkan tíu í morgun og svo var veisludagsmorgunmatur klukkan hálf ellefu. Þá var boðið uppá Kókópöffs ásamt hefðbundnum morgunmat. [...]