Endurfundir í KFUM og KFUK á Akureyri
Laugardaginn 7. apríl komu saman í félagsheimili KFUM og KFUK á Akureyri tæplega 50 manna hópur fólks sem átti það sameiginlegt að hafa tekið virkan þátt í unglingastarfi KFUM og KFUK á Akureyri á árunum 1985-1997 og jafnvel lengur. Mikil [...]