AD KFUM og KFUK
Aðaldeild (AD) KFUM og KFUK halda vikulega fundi yfir vetrartímann oftast í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. AD KFUM fundirnir eru á fimmtudagskvöldum og hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram, fyrsti fundurinn verður á morgun [...]