Vorferð í Vatnaskóg
Þann 30. mars - 1. apríl verður farið í vorferð yngri deilda KFUM og KFUK í Vatnaskóg. Ferðin markar lok vetrarstarfsins og undirbúning sumarstarfsins. Markmiðið að leyfa krökkunum að eignast nýja vini, taka þátt í skemmtilegri dagskrá, fræðast um Guðs [...]