1.flokkur – Veisludagur og brottfarardagur
Á veisludagi í Vindáshlíð var mikið um að vera. Stelpurnar kepptu lokaleikina í brennóinu og úrslit urðu ljós. Reynihlíð var brennómeistari 1.flokks Vindáshlíðar. Áfram hélt íþróttakeppni og hlaupið var svokallað Hlíðarhlaup en þá er hlaupið niður að hliði sem er [...]